fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Manuel Locatelli gengur til liðs við Juventus

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 18:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn knái Manuel Locatelli hefur skrifað undir lánssamning við Juventus frá Sassuolo á Ítalíu. Lánið gildir til ársin 2023 en þá er Juventus skyldugt til að kaupa leikmanninn á 37.5 milljónir evra.

Locatelli átti frábært Evrópumót með Ítalíu í sumar en hann lék fimm leiki og skoraði í þeim tvö mörk. Hann kom inn á sem varamaður í sigrinum í úrslitaleiknum gegn Englendingum.

Hann gekk til liðs við Sassuolo árið 2018 en leikmaðurinn var áður á mála hjá AC Milan. Bæði Liverpool og Arsenal voru sögð vera á höttunum eftir honum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“