fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Levy hættur að svara City og Kane er að verða brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum er Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham hættur að svara skilaboðum og símtölum frá forráðamönnum Manchester City. City reynir nú að kaupa Harry Kane frá Tottenham.

City er sagt hafa boðið 125 milljónir punda í enska framherjann en því tilboði er ekki svarað.

Levy er samkvæmt enskum blöðum harður á því að Kane verði ekki seldur í félagaskiptaglugganum. Framherjinn er verulega ósáttur en hann heldur því fram að Levy hafi fyrir ári síðan lofað því að Kane mætti fara.

Harry Kane

Möguleiki er á því að Levy gefi sig ef Tottenham rífur fram 150 milljónir punda en það er þó ekki öruggt.

Tottenham á leik í Sambandsdeildinni á fimmtudag en ólíklegt er að enski framherjinn fari með í það ferðalag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah