fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Albert Guðmundsson byrjaði í tapi gegn Celtic

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 20:40

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem tók á móti Celtic í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Leikið var á Celtic Park vellinum í Skotlandi.

Celtic vann leikinn 2-0 með mörkum frá Japananum Kyogo Furuhashi og James Forrest. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Albert Guðmundsson byrjaði leikinn en kom af velli á 72. mínútu.

Seinni leikur liðanna fer fram í Hollandi þann 26. ágúst.

Lokatölur:

Celtic 2 – 0 AZ Alkmaar
1-0 Kyogo Furuhashi (’12)
2-0 James Forest (’61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah