fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sancho byrjaði sinn fyrsta leik fyrir luktum dyrum – Varane var ekki klár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í dag þegar liðið mætti Burnley í æfingaleik fyrir luktum dyrum.

Leikmenn sem ekki voru í byrjunarliði United um helgina fengu mínútur undir beltið. Sancho kom við sögu í sigri á Leeds í fyrstu umferð.

Sancho hóf æfingar með Unted fyrir rúmri viku og er skrefið mikilvægt fyrir hann í að fá leikæfingu. Rapahael Varane var ekki með en hann byrjaði að æfa í gær.

Phil Jones spilaði sinn fyrsta fótboltaleik í 19 mánuði en fleiri stór nöfn voru í byrjunarliði United í þessum æfingaleik.

Anthony Martial, Juan Mata, Tom Heaton og fleiri góðir voru á meðal þeirra sem byrjuðu leikinn. Harry Maguire fyrirliði United sem lék allan leikinn gegn Leeds var með í leiknum, var hann eini úr byrjunarliði helgarinnar sem byrjaði.

United vann að lokum 3-1 sigur í leiknum en bæði lið verða í fjöri í 2 umferð deildarinnar um komandi helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi