fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Grealish gómaður á stefnumótaforriti ríka og fræga fólksins – Blöðin telja hann vera á föstu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish sem er dýrasti knattspyrnumaður í sögu enska boltans hefur verið gómaður á stefnumótaforritinu Raya. UM er að ræða forrit sem ríka, fræga og fallega fólkið notar. Á meðan hið venjulega fólk fer á Tinder þá er Raya forrit sem þú þarft að greiða fyrir og ekki fá allir aðgang að Raya.

Þetta kemur enskum blöðum í opna skjöldu enda hafa þeir fjallað um það að Grealish væri í ástarsambandi með Sasha Attwood.

Grealish og Sasha voru par þegar þau voru á táningsaldri en hafa verið að hittast á nýjan leik. Sasha var mætt á alla leiki Englands í sumar og sat með eiginkonum leikmanna liðsins.

Grealish varð dýrasti leikmaður í sögu enska boltans fyrir tíu dögum þegar Manchester City krækti í hann frá Aston Villa, kaupverðið voru 100 milljónir punda.

Grealish var ein af stjörnum Englands á Evrópumótinu þrátt fyrir að vera ekki í stóru hlutverki en enska þjóðin dýrkar hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi