fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Einn sá virtasti blæs á sögusagnirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 18:00

Pierre-Emerick Aubameyang. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, einn áreiðanlegasti félagaskiptablaðamaður heims, segir ekkert til í því að Barcelona hafi áhuga á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja og fyrirliða Arsenal.

Aubameyang hefur, ásamt liðsfélaga sínum Alexandre Lacazette, verið orðaður við Barcelona undanfarna tvo daga.

Nýjustu sögusagnirnar voru á þann veg að Barcelona myndi hugsanlega senda Philippe Coutinho, leikmann sinn, til Lundúnafélagsins í skiptum fyrir Aubameyang.

Romano slær þó á öll slík skipti. Aubameyang fer ekki til Barcelona og Coutinho fer ekki til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag