fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Tammy Abraham í læknisskoðun hjá Roma

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 09:19

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, framherji Chelsea er á leiðinni til Roma samkvæmt heimildum BBC. Abraham hefur lítið fengið að spila síðan að Thomas Tuchel tók við þjálfarastöðunni hjá Chelsea í janúar síðastliðnum. Þeir Timo Werner, Olivier Giroud og Kai Havertz voru allir fyrir framan hann í goggunarröðinni í fyrra og ætlar Englendingurinn nú að leita á ný mið.

Kaupverðið er talið vera 34 milljónir punda en það er klásúla í samningnum sem gerir Chelsea kleift að kaupa leikmanninn aftur á tvöföldu verði. Það verður hins vegar ekki hægt fyrr en Abraham er búinn að verja tveimur tímabilum hjá Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami