fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tammy Abraham í læknisskoðun hjá Roma

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 09:19

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, framherji Chelsea er á leiðinni til Roma samkvæmt heimildum BBC. Abraham hefur lítið fengið að spila síðan að Thomas Tuchel tók við þjálfarastöðunni hjá Chelsea í janúar síðastliðnum. Þeir Timo Werner, Olivier Giroud og Kai Havertz voru allir fyrir framan hann í goggunarröðinni í fyrra og ætlar Englendingurinn nú að leita á ný mið.

Kaupverðið er talið vera 34 milljónir punda en það er klásúla í samningnum sem gerir Chelsea kleift að kaupa leikmanninn aftur á tvöföldu verði. Það verður hins vegar ekki hægt fyrr en Abraham er búinn að verja tveimur tímabilum hjá Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref