fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool anda léttar – Fyrirliðinn krotar undir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 09:45

Jordan Henderson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson fyrirliði Liverpool er að skrifa undir nýjan samning við félagið en samkomulag um slíkt er í höfn. The Athletic segir frá.

Framtíð Henderson hefur verið til umræðu í sumar en sagðar voru fréttir af því að Liverpool gæti hugsað sér að selja fyrirliðann.

Stuðningsmenn Liverpool anda því léttar en Henderson hefur verið límið í góðu Liverpool liði síðustu ár.

Sagt er að Henderson skrifi undir samning til þriggja ára og verði því hjá félaginu til 2024, hið minnsta.

Henderson mun bætast í hóp Virgil Van Dijk, Alisson Becker, Fabinho og Trent Alexander-Arnold sem skrifað hafa undir nýja samninga við félagið á síðustu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag