fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegar tölur – Þetta eru launahæstu menn í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er launahæsti knattspyrnumaður í heimi og þénar hann um 170 milljónir íslenskra króna í hverri einustu viku.

Messi gekk í raðir PSG í Frakklandi í síðustu viku og heldur svipuðum launapakka og hann hafði hjá Barcelona.

Cristianon Ronaldo þénar ögn minna hjá Juventus en Neymar liðsfélagi Messi hjá PSG þénar rúmar 100 milljónir íslenskra króna á viku.

Aðeins tveir leikmenn í enska boltanum komast á listann en það eru David de gea og Kevin De Bruyne. Luis Suarez er fjórði launahæsti leikmaður í heimi með sléttar 100 milljónir króna á viku. Það var vefsíðan Radio Times sem tók saman.

Tíu launahæstu í pundum:
10. Robert Lewandowski (Bayern Munich): £350,000 á viku

Getty Images

9. David de Gea (Manchester United): £375,000 á viku
8. Kevin De Bruyne (Manchester City): £385,000 á viku

Kylian Mbappe

7. Kylian Mbappe (PSG): £410,000 á viku
6. Gareth Bale (Real Madrid): £500,000 á viku
5. Antoine Griezmann (Barcelona): £575,000 á viku

Lionel Messi og Luis Suarez á Ibiza. Þeir þéna báðir ansi vel

4. Luis Suarez (Atletico Madrid): £575,000 á viku
3. Neymar (PSG): £606,000 á viku
2. Cristiano Ronaldo (Juventus): £900,000 á viku
1. Lionel Messi (PSG): £960,000 á viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?