fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Oasis bróðirinn vill sjá City sleppa Kane og keyra á Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 08:35

Pep og Noel Gallagher

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noel Gallagher frægasti stuðningsmaður Manchester City segir stuðningsmenn félagsins vilja fá Erling Haaland frekar en Harry Kane framherja Tottenham.

Borussia Dortmund hefur neitað að selja Haaland í sumar og því hefur City sett alla einbeitingu á það að krækja í Kane.

Búist er við því að Tottenham leggi fram nýtt tilboð í Kane á næstu dögum. „Ég tala fyrir flesta stuðningsmenn City, við viljum frekar fá Haaland,“ sagði Gallagher.

„Við þurfum framherja það er á hreinu, mögulega er eitthvað á bak við tjöldin með Haaland sem við vitum ekki. Það er byrjað að tala um Bayern þar.“

„Þetta eru ekki mínir peningar, eigandinn á endalaust af peningum svo við skulum bara eyða þeim. 120 milljónir punda gætu dugað fyrir Kane.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami