fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Þrír frá United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 17:30

Bruno Fernandes skorar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur líf og fjör í fyrstu umferðinni á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal fékk skell gegn Brentford í fyrsta leik tímabilsins.

Manchester United pakkaði Leeds saman og Chelsea lék sér að Crystal Palace.

Liverpool vann góðan sigur á Norwich og Tottenham lagði Manchester City af velli í lokaleik helgarinnar.

Liverpool og Manchester United eiga þrjá fulltrúa hvort í liði helgarinnar en Tottenham og Chelsea eiga tvo. Everton sem vann Southampton á svo einn fulltrúa.

Lið helgarinnar hjá BBC er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag