fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

„Kane verður að vera tilbúinn að hjálpa liðinu“

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 09:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham sagði eftir leikinn gegn Man City um helgina að Harry Kane, framherji liðsins, þyrfti að vera tilbúinn að hjálpa liðinu. Kane hefur verið mikið orðaður við Manchester City í sumar en Tottenham gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistarana 1-0 á sunnudaginn.

Kane var ekki í leikmannahópi Tottenham eftir að hafa fengið langt frí eftir EM í sumar en leikmaðurinn er sagður hafa skrópað á æfingu.

Harry Kane er einn besti leikmaður í heimi og við erum svo heppin að hafa hann,“ sagði Nuno eftir leikinn. „Hann þarf að vera tilbúinn að hjálpa liðinu. Við þurfum að fara til Portúgal (Tottenham leikur gegn Pacos Ferreira í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn), áður en við hugum að Wolves.

Hann er enn að undirbúa sig. Harry þarf að æfa, hann æfði í dag, og mun halda áfram að æfa þar til hann er klár. Er Harry á vellinum? Hann æfði í morgunn. Ég veit ekki hvað hann ætlar að gera,“ sagði Nuno.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami