fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Harry Kane í leikmannahópi Tottenham í Sambandsdeildinni — Enginn Ndombele

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 19:56

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur birt 25 manna leikmannahóp liðsins fyrir leikina gegn Pacos de Ferreira í umspili fyrir sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

Harry Kane er í leikmannahópi Tottenham en hann var hvergi sjáanlegur í leiknum gegn Man City um helgina. Kane hefur ekki æft að fullu með liðinu síðan hann kom aftur úr fríi á Bahamaeyjum og hefur verið sterklega orðaður við Man City.

Hvorki miðjumaðurinn Tanguy Ndombele né bakvörðurinn Serge Aurier eru í hópnum en sá síðarnefndi hefur verið orðaður við brottför frá félaginu. Ndombele lék ekkert með Tottenham á undirbúningstímabilinu en Frakkinn hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til Spurs og hefur meðal annars verið sakaður um að vera slæmu líkamlegu ástandi.

Hópurinn: Llloris, Gollini, Austin, Doherty, Reguilon, Romero, Davies, Rodon, Dier, Sanchez, Tanganga, Sessegnon, Carter-Vickers, Paskotski, Winks, Hojbjerg, Lo Celso, Dele, Sissoko, Bryan, Son, Bergwijn, Lucas, Clarke, Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref