fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru þeir bestu í deildinni samkvæmt stuðningsmönnum hinna liðanna í deildinni.

Við fengum að kynnast fótbolta án stuðningsmanna á vellinum á síðasta tímabili og ljóst er að það er ekki sama skemmtun og við erum vön. Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað síðasta föstudagskvöld þar sem Brentford tók á móti Arsenal og þar var loksins fullur völlur á nýjan leik.

Betfair var með könnun þar sem stuðningsmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni kusu hvaða stuðningsmenn búa til bestu stemninguna og besta andrúmsloftið í deildinni. Stuðningsmenn Liverpool voru valdir þeir bestu, stuðningsmenn erkifjendanna í Manchester United fylgdu á eftir og stuðningsmenn Newcastle voru í 3. sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Liverpool
2. Manchester United
3. Newcastle
4. Leeds
5. Crystal Palace
6. Chelsea
7. Aston Villa
8. West Ham
9. Everton
10. Man. City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag