fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Pepsi Max deild karla: Toppbaráttan harðnar er KA vann góðan sigur á Stjörnunni

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 17:53

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Stjörnunni á Greifavellinum í Pepsi Max deild karla í dag. KA vann þar 2-1 sigur sem gefur þeim mikilvæg stig í toppbaráttunni.

Ásgeir Sigurgeirsson kom heimamönnum yfir þegar um hálftími var liðinn af leiknum. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Hilmar Árni Halldórsson jafnaði metin snemma í seinni hálfleik. Mikið var um baráttu inni á velli en lítið um opin færi þar til Mikkel Qvist kom heimamönnum aftur yfir með skalla eftir aukaspyrnu undir lok leiks. Dusan Brkovic fékk sitt annað gula spjald rétt fyrir leikslok en hann braut á Emil Atla. Eyjólfur Héðinsson fékk svo beint rautt spjald í uppbótartíma er hann stöðvaði skyndisókn heimamanna.

KA situr nú í 2. sæti deildarinnar með 30 stig eftir 16 leiki en Stjarnan í 9. sæti með 16 stig.

KA 2 – 1 Stjarnan
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson (´29)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson (´53)
2-1 Mikkel Qvist (´81)
Dusan Brkovic rautt spjald (´89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut