fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Liverpool án lykilmanna gegn Manchester United

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gæti verið án Roberto Firmino, Fabinho og Alisson í lykilleikjum í haust vegna landsleikja og reglna um sóttkví. FIFA gaf út tilskipun nýlega og þar stendur að ensku félögin mega ekki banna leikmönnum að fara í landsleiki þrátt fyrir að þeir þurfi að fara í sóttkví þegar þeir koma aftur til Englands.

Þjóðirnar í Suður-Ameríku, þar á meðal Brasilía, eiga leiki í landsleikjahléunum í september og október og eru leikirnir fleiri en venjulega. Það er vegna þess að leikjum var frestað í mars þegar ensku liðin bönnuðu leikmönnum að fara til heimalandsins.

Brasilía og Argentína, ásamt öðrum þjóðum í Suður-Ameríku, eru á rauðum lista í Bretlandi sem þýðir að fólk sem kemur þaðan þarf að fara í 10 daga sóttkví við komu til landsins. Í síðustu landsleikjahléum hafa félögin mátt banna leikmönnum að fara ef þeir þurfa að fara í sóttkví í 5 daga eða lengur. Sú regla hefur nú verið tekin úr gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut