fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

La liga: Barcelona byrjar tímabilið á sigri

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 20:00

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Real Sociedad í 1. umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Þar höfðu Börsungar betur og unnu 4-2 sigur.

Piqué kom Barcelona yfir þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Braithwaite tvöfaldaði forystu heimamanna í uppbótartíma fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Braithwaite var aftur á ferðinni í seinni hálfleik er hann skoraði þriðja mark Börsunga. Allt leit út fyrir öruggan sigur þeirra en Julen Lobete minnkaði muninn á 82. mínútu. Mikel Oyarzabal minnkaði muninn í 3-2 aðeins þremur mínútum seinna með frábæru marki og við tóku spennandi lokamínútur. Sergi Roberto skoraði svo fjórða mark Börsunga í uppbótartíma og tryggði þeim 3 stig.

Barcelona 4 – 2 Real Sociedad
1-0 Piqué (´19)
2-0 M. Braithwaite (´45+2)
3-0 M. Braithwaite (´59)
3-1 Julen Lobete (´82)
3-2 Mikel Oyarzabal (´85)
4-2 Sergi Roberto (´90+2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut