fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Guardiola skýtur á Klopp

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 17:00

Klopp og Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp talaði um eyðslu Manchester City og Chelsea á blaðamannafundi í vikunni og sagði að hann fengi aðeins að eyða peningum sem liðið fengi fyrir sölur á leikmönnum. Klopp skilur ekki hvernig hin liðin í enska boltanum geta keypt menn á 100 milljónir punda.

Þessi athugasemd fór fyrir brjóstið á Guardiola sem svaraði því að félagið fylgi settum reglum og sagði eigendur Liverpool vilja halda peningunum fyrir sig.

„Sumir eigendur fjárfesta ekki í sínum liðum og vilja bara græða, en okkar eigendur gera fjárfesta eins og þeir geta,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi.

„Ég skil ekki vandamálið, við fylgjum öllum reglum og ef þeir trúa því ekki geta þeir farið í dómsal og komið með yfirlýsingu. Ef við erum að gera eitthvað rangt, sannið það!“

„Ef þeir vilja ekki eyða meiri peningum þá telja þeir sig ekki þurfa þess eða vegna þess að eigendurnir vilja það ekki. Ég veit það ekki, ég er ekki á æfingasvæðinu hjá þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut