fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Lærisveinar David Moyes komu til baka gegn Newcastle

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka þar sem Newcastle tók á móti West Ham. Þar höfðu gestirnir betur og unnu 2-4 sigur í opnum og skemmtilegum leik.

Callum Wilson kom Newcastle yfir strax á 5. mínútu en Cresswell jafnaði rúmum 10 mínútum síðar. Jacob Murphy kom heimamönnum aftur með skalla og þannig stóðu leikar í hálfleik eftir opinn fyrri hálfleik þar sem bæði lið áttu ágætis færi.

Benrahma jafnaði fyrir West Ham snemma í seinni hálfleik. Á 63. mínútu fengu gestirnir vítaspyrnu sem var varin en boltinn barst út á Soucek sem kláraði örugglega og kom þeim yfir. Antonio gulltryggði svo sigur West Ham þremur mínútum seinna með frábæru skoti.

Newcastle 2 – 4 West Ham
1-0 C. Wilson (´5)
1-1 A. Cresswell (´18)
2-1 Jacob Murphy (´40)
2-2 S. Benrahma (´53)
2-3 T. Soucek (´63)
2-4 M. Antonio (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut