fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Englandsmeistararnir hófu titilvörnina á tapi gegn Tottenham

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 17:22

Heung-Min Son / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik 1. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka en þar tók Tottenham á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leiknum lauk með 1-0 sigri Tottenham. Manchester City stillti upp dýrasta byrjunarliði sögunnar í leiknum.

Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks en Tottenham endaði fyrri hálfleikinn nokkuð vel. Leikmenn Manchester City litu út fyrir að vera nokkuð ráðalausir á síðasta þriðjungi vallarins og ógnuðu lítið.

Son kom Tottenham yfir snemma í seinni hálfleik með flottu marki. Gestirnir reyndu að sækja það sem eftir lifði leiks en náðu þó ekki að ógna marki heimamanna að ráði.

Tottenham 1 – 0 Manchester City
1-0 Son Heung-Min (´55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag