fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Varane ekki með um helgina – Solskjær segir frá jákvæðum samskiptum við Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 12:50

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Raphael Varane gegn Leeds um helgina en félagið hefur ekki klárað alla pappírsvinnu til að klára kaupin.

Varane skrifaði undir samning við United í gær en verið er að ganga frá smáatriðum áður en allt fer í gegn. Varane hefur beðið síðustu vikur eftir því að klára félagaskiptin frá Real Madrid, hann þurfti fyrst atvinnuleyfi í landinu og síðan að fara í sóttkví.

Paul Pogba gæti byrjað leikinn á morgun en óvissa er með framtíð hans, samningur Pogba rennur út eftir ár.

„Pogba er leikmaður United og á ár eftir af samningi, allt samtal er á jákvæðum nótum. Hann veit hvað við viljum,“ sagði Solskjær.

„Raphael Varane verður ekki með á morgun en þetta klárast allt saman mjög fljótlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim