fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Varane ekki með um helgina – Solskjær segir frá jákvæðum samskiptum við Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 12:50

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Raphael Varane gegn Leeds um helgina en félagið hefur ekki klárað alla pappírsvinnu til að klára kaupin.

Varane skrifaði undir samning við United í gær en verið er að ganga frá smáatriðum áður en allt fer í gegn. Varane hefur beðið síðustu vikur eftir því að klára félagaskiptin frá Real Madrid, hann þurfti fyrst atvinnuleyfi í landinu og síðan að fara í sóttkví.

Paul Pogba gæti byrjað leikinn á morgun en óvissa er með framtíð hans, samningur Pogba rennur út eftir ár.

„Pogba er leikmaður United og á ár eftir af samningi, allt samtal er á jákvæðum nótum. Hann veit hvað við viljum,“ sagði Solskjær.

„Raphael Varane verður ekki með á morgun en þetta klárast allt saman mjög fljótlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA