fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Munu Messi og Ronaldo verða samherjar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 18:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn AS heldur því fram að Paris Saint-Germain horfi á Cristiano Ronaldo sem hugsanlegan arftaka Kylian Mbappe á næsta ári.

Samningur hins 22 ára gamla Mbappe hjá PSG rennur út næsta sumar. Sem stendur virðist hann ekki ætla að skrifa undir nýjan. Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid reglulega frá komu sinni til Parísar árið 2017.

Ronaldo er í dag leikmaður Juventus. Þessi 36 ára gamla stjarna er þó í svipaðri stöðu og Mbappe hjá sínu félagi. Samningur hans rennur út næsta sumar.

Því sér PSG tækifæri til að næla í Ronaldo á frjálsri sölu til að fylla í skarð Mbappe.

Parísarliðið hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Leikmenn á borð við Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma, Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum hafa gengið til liðs við félagið.

Messi og Ronaldo eru af flestum taldir bestu knattspyrnumenn síns tíma. Það yrði því ansi áhugavert að sjá þá í sama liðinu.

Lionel Messi / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar