fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Klopp talar um eyðslu andstæðinga – „Ég veit ekki hvernig United fer að þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er hættur að furða sig á eyðslu Manchester City, Chelsea og PSG í leikmenn. Stjóri Liverpool furðar sig aðeins á því hvernig Manchester United hefur eytt miklum fjármunum í sumar.

Liverpool festi kaup á Ibrahima Konate í sumar en hefur síðan haldið sig til hlés og ekki er talið líklet að félagið kaupi meira í sumar.

„Við þekkjum öll stöðuna hjá Chelsea, City og í París,“ sagði Klopp á fréttamannafundi í dag en liðið hefur leik í enska boltanum gegn Norwich á morgun.

„Það sem United er að gera, ég veit ekki hvernig þeir fara að þessu. Við förum okkar leið og getum eytt þeim peningum sem við fáum inn í klúbbinn. Þannig hefur það alltaf verið.“

„Í ár eyddum við fjármunum áður en við fengum hann í kassann þegar við keyptum Konate. Við urðum að gera það því við getum ekki tekið áhættu að lenda í því sama og á síðustu leiktíð,“ sagði Klopp og á þar við meiðslin í hjarta varnarinnar.

„Það kemur mér samt ekki lengur á óvart hversu mikla fjármuni Chelsea, City eða United hafa. Ég hef búið hérna nógu lengi til að vita að þeir finna lausni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband