fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Hreinsaður af ásökunum um nauðgun – Var fórnarlamb í málinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn Mario Balotelli hefur verið hreinsaður af ásökunum um nauðgun gegn 16 ára stúlku. Balotelli er fórnarlamb í málinu en reynt hafði verið að kúga hann til greiðslu áður en kæra var lögð fram.

Balotelli var sakaður um að hafa nauðgað stúlkunni árið 2017 þegar hann spilaði með Nice í Frakklandi.

Fyrrum framherji Liverpool og Manchester City greindi frá því í skýrslutöku að þremur vikum áður en kæra var lögð fram hefðu menn reynt að kúga út úr honum fjármuni.

Símtöl til Balotelli skömmu áður og vitnisburður fólks varð til þess að Balotelli var hreinsaður af öllum ásökunum og sagður vera fórnarlamb í málinu.

Enginn gögn fundust sem studdu þær ásakanir um að Balotelli hefði framið glæpinn en reynt var að kúga hann um tæpar 13 milljónir áður en kæra var lögð fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim