fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fer Sancho beint í byrjunarliðið? – Líklegt byrjunarlið Solskjær um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja að Jadon Sancho kantmaður Manchester United verði í byrjunarliðinu gegn Leeds á morgun í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Manchester United verður án Raphael Varane um helgina en félagið hefur ekki klárað alla pappírsvinnu til að klára kaupin. Varane skrifaði undir samning við United í gær en verið er að ganga frá smáatriðum áður en allt fer í gegn. Varane hefur beðið síðustu vikur eftir því að klára félagaskiptin frá Real Madrid, hann þurfti fyrst atvinnuleyfi í landinu og síðan að fara í sóttkví.

Ensk blöð segja möguleika á því að Donny van de Beek, Paul Pogba og Bruno Fernandes byrji allir á miðsvæðinu en það verður að teljast hæpið.

Framlínan gæti verið mönnuð af Sancho, Mason Greenwood og Anthony Martial. Edinson Cavani er í sóttkví og Marcus Rashford er frá vegna meiðsla.

Líklegt byrjunarlið United að mati The Sun er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum