fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Er með yfirburðar hæstu launin eftir tíðindi gærdagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Romelu Lukaku frá Inter, félagið borgar 98 milljónir punda fyrir belgíska framherjann.

Lukaku er á förum frá Inter eftir tvö ár hjá félaginu en Thomas Tuchel hefur ólmur viljað fá inn framherja í sumar. Chelsea hafði mestan áhuga á Erling Haaland en Dortmund neitar að selja hann í sumar.

Lukaku verður launahæsti leikmaður Chelsea með nokkrum yfirburðum, N´Golo Kante þénar í dag 290 þúsund pund á viku og var launahæsti leikmaður félagsins.

The Athletic segir frá því að Lukaku muni þéna 450 þúsund pund á viku þegar bónusar og ímyndaréttur er tekinn með í reikninginn eins og iðuleag er gert.

Lukaku mun því þéna tæpar 80 milljónir króna í hverri viku. Lukaku gerir fimm ára samning við Chelsea en hann lék áður með félaginu en fór árið 2014 til Everton.

„Ég er glaður að vera mættur aftur í þetta frábæra félag, þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig. ÉG kom hingað sem krakki til að læra, núna kem ég með reynslu og hef þroskast,“ sagði Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA