fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Southampton hefur áhuga á Oxlade-Chamberlain og sóknarmanni Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 8. ágúst 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur áhuga á að fá Alex Oxlade-Chamberlain á láni frá Liverpool. Heimildir talkSPORT herma eftir. Oxlade-Chamberlain er uppalinn hjá Southampton og lék með félaginu á árunum 2000-2011. Hann kom til Liverpool frá Arsenal árið 2017 en ferill hans með síðarnefnda félaginu hefur verið litaður af meiðslum.

Southampton er einnig sagt hafa áhuga á Armando Broja, leikmanni Chelsea. Broja er 19 ára gamall Albani og hefur spilað einn deildarlik fyrir Chelsea en hann varði síðasta tímabili á láni hjá hollenska liðinu Vitesse þar sem hann skoraði 10 mörk í 30 leikjum.

Southampton seldi aðalmarkaskorara sinn Danny Ings til Aston Villa á dögunum fyrir 25 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar