Southampton hefur áhuga á að fá Alex Oxlade-Chamberlain á láni frá Liverpool. Heimildir talkSPORT herma eftir. Oxlade-Chamberlain er uppalinn hjá Southampton og lék með félaginu á árunum 2000-2011. Hann kom til Liverpool frá Arsenal árið 2017 en ferill hans með síðarnefnda félaginu hefur verið litaður af meiðslum.
Southampton er einnig sagt hafa áhuga á Armando Broja, leikmanni Chelsea. Broja er 19 ára gamall Albani og hefur spilað einn deildarlik fyrir Chelsea en hann varði síðasta tímabili á láni hjá hollenska liðinu Vitesse þar sem hann skoraði 10 mörk í 30 leikjum.
Southampton seldi aðalmarkaskorara sinn Danny Ings til Aston Villa á dögunum fyrir 25 milljónir punda.