fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Chiellini framlengir við Juventus

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 21:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgio Chiellini varnarmaður Juventus og fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vef BBC. Samningurinn gildir til ársins 2023 en þá verður Chiellini orðinn 38 ára gamall.

Hann var samningslaus í sumar þegar hann leiddi Ítalíu til sigurs á EM 2020. „Hann er stór þáttur í sögu Juve, sem og nútíð og framtíð félagsins,“ stóð í yfirlýsingu frá félaginu.

Chiellini hefur unnið 15 titla á 16 árum með Juve, þar á meðal níu Ítalíumeistaratitla í röð frá árunum 2011-12 til 2019-20.

Giorgio Chiellini endurspeglar allt sem Juventus stendur fyrir, og hann hefur unnið sér inn þennan nýja samning með frammistöðum sínum og dugnaði á undanförnum 16 árum. DNA Giorgio og Juventus rennur inn í hvert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða