fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta mark Jimenez eftir höfuðkúpubrot – Aðdáendur sungu nafn hans af krafti

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, framherji Wolves, skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið síðan hann höfuðkúpubrotnaði í nóvember í æfingaleik gegn Stoke í gær. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Mexíkóinn missti af restinni af tímabilinu í fyrra eftir að hafa skollið saman við David Luiz, leikmann Arsenal.

Jimenez klæðist nú sérhönnuðum höfuðbúnaði sem hann notar bæði á æfingum og í leikjum.

Þetta var augljóslega dýrmætt augnablik fyrir leikmanninn en hann horfði til himna eftir að hafa skorað og aðdáendur Wolves sungu nafn hans af krafti.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni