fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Man Utd fá jákvæðar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba sér enn fyrir sér framtíð hjá Manchester United þrátt fyrir umræðuna undanfarið. Sky Sports greinir frá.

Hinn 28 ára gamli Pogba hefur verið mikið orðaður í burtu frá Man Utd undanfarið. Samningur hans rennur út næsta sumar og hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan.

Paris Saint-Germain hefur helst verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður.

En þrátt fyrir að liggja ekki á að skrifa undir nýjan samning þá útilokar miðjumaðurinn alls ekki framtíð í Manchester. Hann er jafnframt sagður spenntur fyrir stefnu félagsins í kjölfar þess að Jadon Sancho og Raphael Varane voru keyptir.

Það kemur einnig fram að ef Pogba fer í gegnum félagaskiptagluggann sem nú stendur yfir án þess að skrifa undir samning, þýði það ekki að hann muni ekki gera það á meðan næsta tímabili stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið

Reyndur landsliðsmaður mögulega á leið til Forest – Vilja fá hann á láni út tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkonan segir að hann hafi ekki þolinmæðina í starfið – ,,Þarf að búa með mér og fimm ofvirkum krökkum“

Eiginkonan segir að hann hafi ekki þolinmæðina í starfið – ,,Þarf að búa með mér og fimm ofvirkum krökkum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Klopp aftur á Anfield í mars

Klopp aftur á Anfield í mars
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling