fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 09:00

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Fernandinho, miðjumanns Manchester City, sendi Harry Kane afmæliskveðju í gegnum Instagram í gær þar sem hann sagðist einnig vonast til að sjá hann hjá félaginu. Færsluna má sjá neðst í fréttinni.

Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham í sumar. Man City hefur helst verið nefnt sem hugsanlegur áfangastaður.

Tilboði Man City í framherjann upp á 100 milljónir punda var hafnað fyrr í sumar.

,,Til hamingju með afmælið Harry Kane og við vonumst til að sjá þig í þessari treyju,“ skrifaði sonur Fernandinho á Instagram. Undir hafði hann klippt Kane á mynd af búningi Man City.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið