fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Segja að það sé allavega hálft ár í að Eriksen spili aftur fótbolta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 15:00

Í baráttunni við Christian Eriksen árið 2020. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sport Italia eru að minnsta kosti sex mánuðir þar til Daninn Christian Eriksen, leikmaður Inter, getur leikið knattpspyrnu á nýjan leik.

Það vita flestir hvað gerðist á Parken í Kaupmannahöfn þann 12. júní. Þá hneig Eriksen til jarðar í landsleik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu. Leikmaðurinn fór í hjartastopp en viðbragðsteymi á vellinum náði honum, sem betur fer, til baka.

Eriksen fékk græddan í sig bjargráð í kjölfar atviksins. Það kom fram á dögunum að Eriksen fengi ekki að spila með einn slíkan í ítölsku Serie A vegna reglna þar.

Tíminn sem það tekur að fara í þær rannsóknir sem fylgja því að fjarlægja slíkan bjargráð er allt að sex mánuðir. Því leikur hann ekki með Inter fyrir þann tíma, ef einhvern tímann.

Samningur Danans við ítalska félagið gildir til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“