fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Segja að það sé allavega hálft ár í að Eriksen spili aftur fótbolta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 15:00

Í baráttunni við Christian Eriksen árið 2020. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sport Italia eru að minnsta kosti sex mánuðir þar til Daninn Christian Eriksen, leikmaður Inter, getur leikið knattpspyrnu á nýjan leik.

Það vita flestir hvað gerðist á Parken í Kaupmannahöfn þann 12. júní. Þá hneig Eriksen til jarðar í landsleik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu. Leikmaðurinn fór í hjartastopp en viðbragðsteymi á vellinum náði honum, sem betur fer, til baka.

Eriksen fékk græddan í sig bjargráð í kjölfar atviksins. Það kom fram á dögunum að Eriksen fengi ekki að spila með einn slíkan í ítölsku Serie A vegna reglna þar.

Tíminn sem það tekur að fara í þær rannsóknir sem fylgja því að fjarlægja slíkan bjargráð er allt að sex mánuðir. Því leikur hann ekki með Inter fyrir þann tíma, ef einhvern tímann.

Samningur Danans við ítalska félagið gildir til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur