fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Arnór sagður á leið til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:44

Arnór Sigurðsson. Mynd: Fréttablaðið/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net er Arnór Sigurðsson á leið til Venezia á Ítalíu á láni frá CSKA Moskvu. Lánssamningurinn mun gilda út komandi leiktímabil.

Sagt er að Arnór muni gangast undir læknisskoðun á Ítalíu á næstu dögum.

Arnór er 22 ára gamall og hefur verið á mála hjá CSKA frá árinu 2018.

Venezia mun leika í ítölsku Serie A á næstu leiktíð eftir að hafa komið sér upp úr B-deildinni á þeirri síðustu.

Venezia er mikið Íslendingafélag. Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason leika með aðalliði félagsins.

Þá spila þeir Kristófer Jónsson og Jakob Franz Pálsson með U-19 liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer