fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður með högg í maga stuðningsmanna Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:30

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Liverpool fái Federico Chiesa, vængmann Juventus, í sumar. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Hinn 23 ára gamli Chiesa heillaði með ítalska landsliðinu sem varð Evrópumeistari í sumar.

Hann hefur verið á láni hjá Juventus frá Fiorentina síðan í fyrra og verður hann það áfram fram á næsta sumar. Eftir það ber Juventus hins vega skilda að kaupa hann, samkvæmt samningi við Fiorentina.

Chiesa hefur verið orðaður við Liverpool í sumar en samkvæmt Romano, sem veit nánast alltaf hvað hann syngur í félagaskiptamálum, gerir enska félagið sér grein fyrir að stjórn Juventus taki það ekki í mál að selja leikmanninn. Hann er sagður ósnertanlegur.

Bayern Munchen hefur einnig sýnt Chiesa áhuga. Þar á bæ gera menn sér þó einnig grein fyrir stöðunni, Chiesa er ekki til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli