fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:15

Danny Drinkwater / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann samdi við Chelsea árið 2017 en hann gekk til liðs við félagið fyrir 35 milljónir punda frá Leicester. Hann hefur aðeins spilað 19 leiki fyrir félagið og eytt mestum tíma á láni hjá Burnley, Aston Villa og Kasimpasa.

Síðasti keppnisleikur hans fyrir Chelsea var í júlí 2019 gegn Reading. Drinkwater fékk þó séns í síðustu viku í lokuðum æfingaleik gegn Peterborough. Nokkrum dögum síðar spilaði hann æfingaleik gegn Bournemouth og þótti standa sig frábærlega.

Stuðningsmenn Chelsea keppast nú við að dásama frammistöðu hans á Twitter og vilja margir sjá hann í plönum Thomas Tuchel fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki