fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 20:41

Elías Rafn Ólafsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland mætti skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar hafði Midtjylland betur og sigraði 2-1 í framlengdum leik.

Fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Leikurinn í dag fór fram í Danmörku og lauk þeim leik einnig með 1-1 jafntefli. Þá var gripið til framlengingar og þar skoraði Nwadike sigurmark leiksins fyrir danska liðið.

Markvörðurinn efnilegi Elías Rafn Ólafsson er varamarkmaður Midtjylland og var á bekknum í kvöld. Mikael Neville Andersen er einnig á mála hjá félaginu en hann var ekki í hóp í kvöld.

Tvö önnur Íslendingalið komust einnig áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

CFR Cluj sigraði Lincoln Red Imps 2-0 en Rúnar Már Sigurjónsson leikur með félaginu. Hann spilaði allan leikinn í dag. Olympiakos sigraði Neftchi Baku 1-0 en Ögmundur Kristinsson er á mála hjá félaginu. Hann var þó ekki í hóp í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin