fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn, nú knattspyrnustjórinn, Joey Barton neitar því að hafa veitt eiginkonu sinni, Georgia McNeil, höfuðáverka með því að sparka í höfuð hennar. Hann mætti fyrir dóm í morgun.

Sjá einnig: Fyrrum knattspyrnumaður ákværður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka

Atvikið á að hafa átt sér stað fyrir utan heimili vinafólks hjónanna. Eftir hávært rifrildi er Barton sakaður um að hafa gripið um háls McNeil og svo sparkað í höfuð hennar. Í kjölfarið fékk hún blóðnasir.

Barton, sem er stjóri enska D-deildarliðsins Bristol Rovers, hafnar þessu öllu.

Þetta mál er alls ekki það fyrsta sem Barton kemur sér í vandræði fyrir. Hann fékk til að mynda dóm árið 2008 fyrir að ráðast á liðsfélaga sinn hjá Man City á æfingu. Þá sat hann inni fyrir aðra líkamsárás það sama ár.

Auk þess var Barton sífellt að koma sér í vandræði inni á knattspyrnuvellinum sjálfum, er hann var leikmaður á sínum tíma, fyrir slæma hegðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla