fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 11:00

Jules Kounde (til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail hefur Manchester United áhuga á Jules Kounde, miðverði Sevilla.

Man Utd virðist vera að færast nær því að krækja í Raphael Varane frá Real Madrid. Miðað við nýjustu fréttir ætlar félagið ekki að láta það duga.

Hinn 22 ára gamli Kounde hefur verið hjá Sevilla frá árinu 2019. Hann hefur leikið virkilega vel og var til að mynda í franska landsliðshópnum á Evrópumótinu fyrr í sumar.

Kounde er samningsbundinn spænska liðinu til ársins 2024. Það er því ljóst að Man Utd þyrfti að reiða fram háa upphæð, ætli það sér að klófesta varnarmanninn unga.

Kounde hefur einnig verið orðaður við Chelsea og Tottenham í sumar.

Raphael Varane. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni