fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld.

FH tók á móti Augnabliki í Kaplakrika og þar vann FH stórsigur. Sigríður Lára Garðarsdóttir, sem er nýgenginn til liðs við FH, skoraði tvö mörk og það gerði Elísa Lana Sigurjónsdóttir einnig. FH er í 2. sæti deildarinnar.

FH 7 – 1 Augnablik
1-0 Brittney Lawrence (´6)
2-0 Sigríður Lára Garðarsdóttir (´19)
2-1 Birta Birgisdóttir (´34)
3-1 Hildur María Jónasdóttir (´39)
4-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (´45)
5-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (´58)
6-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (´61)
7-1 Sigríður Lára Garðarsdóttir (´83)

Víkingur Reykjavík tók á móti Haukum og þar hafði Víkingur betur. Hulda Ösp Ágústsdóttir og Kristín Erna Sigurlásdóttir skoruðu mörk Víkinga.

Víkingur R. 2 – 0 Haukar
1-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir (’45 )
2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (’52 )

Grindavík tók á móti Gróttu og þar unnu heimakonur 3-1 sigur. Christabel Oduro skoraði þrennu fyrir Grindavík í leiknum. Með sigrinum komst Grindavík úr fallsæti.

Grindavík 3 – 1 Grótta
1-0 Christabel Oduro (´25)
2-0 Christabel Oduro (´53)
2-1 Eydís Lilja Eysteinsdóttir (´73)
3-1 Christabel Oduro (´90+3)

HK 0 – 2 Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum