fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 18:15

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Crook á talkSPORT telur að enginn klúbbur í ensku úrvalsdeildinni myndi ráða Ole Gunnar Solskjaer sem stjóra ef hann væri laus.

Manchester United náði 2. sæti í deildinni og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili undir stjórn Solskjaer. Hann hefur þó ekki enn unnið titil með enska stórveldinu og telur Alex Crook að Solskjaer þurfi að ná betri árangri með liðið sem er stjörnum prýtt.

„Ef Ole Gunnar Solskjaer væri laus, hversu margir klúbbar myndu íhuga hann sem stjóra? Ég held að enginn myndi íhuga að ráða hann sem stjóra,” sagði Crook á talkSPORT.

„Aðrir stjóra lesa taktíkina hans auðveldlega. Þegar United er í séns á að vinna titil þá klikkar Solskjaer. Það er ekki af því að hann er of góður náungi, það er vegna þess að hann er ekki nægilega góður stjóri.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband