fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Varane færist nær Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 18:30

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Real Madrid færast nær samkomulagi um kaupverðið á Raphael Varane, miðverði síðarnefnda liðsins. Þetta herma heimildir Goal.

Hinn 28 ára gamli Varane hefur verið orðaður við Man Utd undandarnar vikur.

Snemma í síðustu viku var þó talið að enn væri töluvert í land hvað varðar bilið á milli þess sem Man Utd var tilbúið til þess að borga fyrir Varane og þess sem Real vildi fá fyrir hann.

Nú er hins vegar talið að samkomulag um verð á bilinu 39 til 47 milljónir punda sé í nánd.

Varane hefur verið hjá Real í áratug. Hann hefur orðið Spánarmeistari með liðinu þrisvar og Evrópumeistari fjórum sinnum.

Þá á Varane á 79 landsleiki að baki fyrir Frakkland. Hann var til að mynda hluti af liðinu sem varð heimsmeistari árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið