fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Varane færist nær Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 18:30

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Real Madrid færast nær samkomulagi um kaupverðið á Raphael Varane, miðverði síðarnefnda liðsins. Þetta herma heimildir Goal.

Hinn 28 ára gamli Varane hefur verið orðaður við Man Utd undandarnar vikur.

Snemma í síðustu viku var þó talið að enn væri töluvert í land hvað varðar bilið á milli þess sem Man Utd var tilbúið til þess að borga fyrir Varane og þess sem Real vildi fá fyrir hann.

Nú er hins vegar talið að samkomulag um verð á bilinu 39 til 47 milljónir punda sé í nánd.

Varane hefur verið hjá Real í áratug. Hann hefur orðið Spánarmeistari með liðinu þrisvar og Evrópumeistari fjórum sinnum.

Þá á Varane á 79 landsleiki að baki fyrir Frakkland. Hann var til að mynda hluti af liðinu sem varð heimsmeistari árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Í gær

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Í gær

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot