fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 17:29

Hákon Rafn Valdimarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Jafnt hjá Hacken og Elfsborg

Oskar Sverrison lék allan leikinn með Hacken í 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. Valgeir Lunddal Friðriksson var á varamannabekk liðsins allan leikinn. Þá var Hákon Rafn Valdimarsson í hóp hjá Elfsborg í fyrsta sinn í deildinni. Hann var varamarkvörður.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar með 23 stig. Hacken er í því sjöunda með 16 stig.

Jón Guðni hafði betur gegn Ara

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby í 2-1 sigri á Norrköping. Ari Freyr Skúlason lék um klukkustund fyrir tapliðið. Þá var Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, í leikbanni vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

Hammarby er í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig. Norrköping er í því sjötta með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag