fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan segir knattspyrnustjórann Jose Mourinho gera hvað sem er til þess að sigra knattspyrnuleiki.

Hinn 32 ára gamli Mkhitaryan mun leika undir stjórn Mourinho á nýjan leik á næstu leiktíð. Portúgalinn er nýr stjóri AS Roma á Ítalíu. Áður unnu Mkhitaryan og Mourinho saman hjá Manchester United þegar sá fyrrnefndi var leikmaður þar.

,,Mourinho er mjög metnaðarfullur. Hann vill alltaf sigra. Það skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta. Það snýst allt um að ná í þrjú stig,“ sagði Mkhitaryan um portúgalska stjórann.

,,Það vita allir að hann hefur unnið nánast allt sem hægt er að vinna,“ bætti hann svo við.

Roma hafnaði í sjöunda sæti Serie A á síðustu leiktíð. Koma Mourinho færir stuðningsmönnum félögum klárlega ástæðu til þess að vera bjartsýnni fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag