fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Love Island-stjarna deitar knattspyrnumann

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 12:00

Georgia Steel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgia Steel, fyrrum keppandi í vinsælu raunveruleikaþáttunum Love Island, slær sér nú upp með Tyler Roberts, leikmanni Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Breska götublaðið The Sun greindi frá þessu.

Parið sást saman á japönsku veitingahúsi í Leeds síðastliðinn föstudag.

Hinn 23 ára gamli Roberts er nú í sumarfríi eftir að hafa tekið þátt í Evrópumóti landsliða með Wales fyrr í sumar.

Roberts hefur verið á mála hjá Leeds frá árinu 2018. Hann var hluti af liðinu sem komst upp í ensku úrvalsdeildina sumarið 2020. Þá lék hann 27 leiki með liðinu í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Tyler Roberts í leik með Leeds. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag