fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Aron lék í jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 13:53

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB er liðið gerði jafntefli við Randers á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Aroni var skipt af velli eftir tæplega 80 mínútna leik.

Jens Thomasen kom OB yfir eftir stundarfjórðungs leik. Alhaji Kamara jafnaði fyrir Randers þegar tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-1.

OB er með 4 stig eftir tvo leiki í deildinni. Liðið vann Midtjylland í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag