fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Toby Alderweireld á leið til Katar

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 14:12

Toby Alderweireld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham er á leiðinni til Katar. Þetta kemur fram í frétt á BBC í dag. Belginn á að hafa flogið til Doha í frekar samningaviðræður við katarska liðið Al-Duhail.

Tottenham er sagt vilja 13 milljónir punda fyrir miðvörðin sem kom til félagsins árið 2015. Samningur Alderweireld rennur út árið 2023 en þjálfari Spurs, Nuno Espirito Santo og Fabio Paratici, nýr yfirmaður knattspyrnumála eru að gera breytingar á liðinu í sumar.

Al-Duhail hefur notið gríðarlegrar velgengni undanfarin ár en liðið hefur unnið katörsku deildina sjö sinnum á síðustu tíu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni