fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir ekki koma til greina að ganga til liðs við Everton í framtíðinni

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool var ekki hissa á að sjá Rafael Benitez taka við þjálfarstöðunni hjá Everton. Benitez tók við af Carlo Ancelotti en Spánverjinn var áður þjálfari erkifjenda í Liverpool frá 2004-2010 og vann nokkra titla með félaginu, þar á meðal Meistaradeildina árið 2005.

Gerrad var hins vegar hissa á að sjá sjálfan sig orðaðan við Everton en Gerrard er þjálfari Rangers í Skotlandi um þessar mundir. Gerrard segir Benitez ekki í sömu stöðu og hann sjálfur sem er uppalinn hjá félaginu.

Hann sagði í viðtali hjá ESPN: „Rafa fæddist ekki í borginni, hann er ekki ekta Liverpool maður. Hann lék ekki gegn Everton í 20 ár svo ég held að þetta séu allt öðruvísi aðstæður. Rafa er sinn eigin herra og tekur sínar eigin ákvarðanir. Það er ekkert skrítið að hann hafi viljað þjálfa í ensku úrvalsdeildinni hjá stóru félagi. Ég var í rauninni ekkert hissa á þessu. Ég var hins vegar mjög hissa á að sjá að ég hafi verið orðaður við félagið. Ég veit ekki hvaðan það kom, hvort þetta hafi bara verið slúður eða hvað. Ég er ekki alveg viss.“

Ég myndi aldrei þjálfa Everton. Það kemur ekki til greina,“ bætti Gerrard við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo