fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir áskorun fyrir Sveindísi Jane að spila í taktískari deild – „Hún er bara að verða betri og betri“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 13:19

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari kvenna liðsins Kristianstads í Svíþjóð segir áskorun fyrir Sveindísi Jane Jónsdóttur að venjast taktískari deild. Íslenska fótboltakonan Sveindís Jane er á láni hjá Kristianstads frá þýska liðinu Wolfsburg.

Ég er rosa sátt við Sveindísi, og þetta er auðvitað pínulítil breyting fyrir hana. Þetta er bara öðruvísi deild. Ég er búin að horfa á leiki núna þegar ég hef verið hérna heima og maður sér alveg muninn. Hérna er mikið „power“ í leikjum, fram og til baka, eins og við köllum það í Svíþjóð – „Havaí“ fótbolti – færi á bága bóga, mörg mörk. En þetta er ekki alveg þannig í Svíþjóð. Eins og þið vitið sem hafið fylgst með þessari deild. Hún er taktískari og mér hefur fundist það svolítið „challenge“ fyrir Sveindísi að koma inn í þennan taktíska leik, og hún er bara að verða betri og betri þannig að ég held að þetta sé frábært milliskref fyrir hana áður en hún fer í stórlið Wolfsburg,“ sagði Elísabet sem hefur verið þjálfari Kristianstads frá árinu 2009.

Þegar hún var spurð út í Sif Atladóttur sem leikur einnig með félaginu sagði Elísabet: „Sif er alveg að komast í betra og betra form og mér fannst hún spila frábæran leik, síðasta leikinn fyrir pásuna. Þá var hún komin í vörnina aftur. Við söknuðum hennar þar. Hún er bara að fá til baka hraðann og svona gamla formið. Það verður gaman að sjá hana í seinni hlutanum,“ sagði Elísabet í samtali á Vísi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Í gær

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin