fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Norski bikarinn: Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði þrennu

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 17:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði þrennu í dag er hann skaut Kristiansund áfram í aðra umferð Norska bikarsins. Kristiansund tók á móti liði Volda sem spilar í fjórðu efstu deild Noregs.

Volda komst í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik, en Brynjólfur skoraði fyrsta mark Kristiansund á 61. mínútu áður en Amidou Diop jafnaði metin á 86. mínútu.

Brynjólfur gerði út um leikinn í framlengingu með tveimur mörkum á 110. og 119. mínútu. 4-2 sigur Kristiansund niðurstaða og liðið komið í aðra umferð Norska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni