fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Norski bikarinn: Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði þrennu

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 17:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði þrennu í dag er hann skaut Kristiansund áfram í aðra umferð Norska bikarsins. Kristiansund tók á móti liði Volda sem spilar í fjórðu efstu deild Noregs.

Volda komst í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik, en Brynjólfur skoraði fyrsta mark Kristiansund á 61. mínútu áður en Amidou Diop jafnaði metin á 86. mínútu.

Brynjólfur gerði út um leikinn í framlengingu með tveimur mörkum á 110. og 119. mínútu. 4-2 sigur Kristiansund niðurstaða og liðið komið í aðra umferð Norska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag