fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem knattspyrnustjarnan hefur gefið til góðgerðarmála – Efstur á lista yfir þá sem gefa mest

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 13:00

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United og enska landsliðsins, er nú efstur á lista Sunday Times yfir þá Breta sem hafa gefið mest til góðgerðarmála miðað við fjárhag.

Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur gefið 20 milljónir punda til góðra málefna. Það gerir tæpa 3,5 milljarða íslenskra króna.

Rashford hefur verið þekktur fyrir það undanfarin ár að nýta fjárhag sinn og frægð til þess að sjá til þess að fátæk börn á Englandi fái að borða. Sjálfur ólst hann upp við kröpp kjör.

Sumir hafa haldið því fram í gegnum tíðina að Rashford geri góðverk til þess að auka frægð sína fyrir eigin hagsmuni. Rashford var með skilaboð til þessa hóps á dögunum.

,,Af hverju þarf alltaf að vera einhver ástæða? Af hverjum getum við ekki bara gert hið rétta?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag